Fyrsta bloggfærslan í vetur !
Það sem pirrar mig mest er það að ég á ekkert smá mörg göt milli tíma eða t.d. ég á 4 tíma í morgun svo fimmti eftir 3 tíma og maður þarf að keyra í skólan bra útaf einum tíma.
Það væri sniðugt ef til væri sófar eða einhver sæti í skólanum.
Af hverju er ekki boðið upp á kaffi frítt eða té. Mér finnst það vera sem minnsta lagi í boði frítt.
-Anastasia
Flokkur: Bloggar | 5.9.2007 | 08:42 (breytt kl. 08:42) | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.